Fréttir

25. feb. 2014

Aðalfundur FSL verður haldinn í Hveragerði

Aðalfundur Félags stjórnenda leikskóla verður haldinn á Hótel Örk 25. apríl næstkomandi. Yfirskrift fundarins er Aftur til framtíðar. Aðalfundurinn verður haldinn í tengslum við aðalfund Félags leikskólakennara sem fram fer á sama stað á sama tíma.
Lesa meira

30. jan. 2014

Ekki opnað fyrir hópstyrki eða skólaheimsóknir/kynnisferðir einstaklinga til útlanda að svo stöddu

Á fundi stjórnar Verkefna- og námsstyrkjasjóðs FG og SÍ 23. janúar var farið yfir stöðu sjóðsins og er ljóst að ekki er forsenda til þess að opna fyrir hópstyrki úr C hluta. Þessi ákvörðun gildir til janúar 2015, en þá verður þetta endurskoðað. Það sama á við um skólaheimsóknir/kynnisferðir einstaklinga til útlanda úr A hluta.
Lesa meira

13. jan. 2014

Viðburðir á vegum Faghóps um skapandi leikskólastarf

Faghópur um skapandi leikskólastarf býður á fjóra viðburði undir heitinu Skapandi leikskólastarf.
Lesa meira

26. sep. 2013

Umsóknir um námslaun til framhaldsnáms skólaárið 2014-2015

Frestur til sækja um námslaun í verkefna- og námsstyrkjasjóð Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands skólaárið 2014-2015 rennur út 1. október nk.
Lesa meira

11. apr. 2012

Vissir þú að...

...70% allra sjúkdóma í heiminum í dag stafa af hreyfingarleysi, reykingum og mataræði?
Lesa meira
Aukaval


Fagfélög


Leturstærð og tungumál


Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli