Frétt

10. apr. 2012

Ályktanir fulltrúafundar Félags framhaldsskólakennara 29. mars 2012

Fulltrúafundur Félags framhaldsskólakennara árið 2012 var haldinn í Reykjavík 29. mars sl. Fundinn sátu fulltrúar úr öllum framhaldsskólum landsins, auk stjórnar, samninganefndar og skólamálanefndar félagsins. Fundurinn samþykkti ályktanir um ýmis brýn hagsmunamál framhaldsskólakennara, sjá ályktanirnar hérna.
Til bakaAukaval


Fagfélög


Leturstærð og tungumál


Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli