Frétt

23. maí 2012

Nýtt veftímarit um skólamál

Athygli er vakin á afar áhugaverðu nýju veftímariti um skólamál sem Edda Kjartansdóttir og Nanna Christiansen eru að stofna og opnuðu óformlega þann 16. maí 2012. Markmiðið með tímaritinu er að gera umræðu um skólamál aðgengilega og sýnilega, sjá frekar hér.
Til bakaAukaval


Fagfélög


Leturstærð og tungumál


Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli